Ekkert krúttlegra en syfjuð börn

Syfjuð börn eru ótrúlega krúttleg að mati DeGeneres.
Syfjuð börn eru ótrúlega krúttleg að mati DeGeneres.

Ellen DeGeneres er ein fyndnasta kona veraldar að margra mati og hún nær að taka saman allt það sem henni finnst áhugavert og skemmtilegt og sýnir það í þættinum sínum reglulega. 

Nýverið birti hún myndband á Instagram af litlum krúttlegum syfjuðum börnum. Dæmi hver fyrir sig en börn krútta yfir sig þegar þau eru syfjuð að mati DeGeneres.

View this post on Instagram

Why are drowsy babies so cute?

A post shared by Ellen (@theellenshow) on Mar 11, 2019 at 11:27am PDT

mbl.is