Tvíburarnir komnir í heiminn

Ragnhildur Steinnn ásamt Hauki Inga og börnum þeirra tveimur á …
Ragnhildur Steinnn ásamt Hauki Inga og börnum þeirra tveimur á Ítalíu síðasta sumar. Smartland fjallaði um brúðkaupið sem brúðkaup aldarinnar. Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og eiginmaður hennar, sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason, eignuðust tvíbura á mánudaginn. Parið gekk í heilagt hjónaband á Ítalíu síðastliðið sumar og eru að vonum lukkuleg með fjölskylduna sem hefur stækkað umtalsvert á skömmum tíma. 

Ragnhildur Steinunn og Haukir Ingi hafa verið par í yfir tutt­ugu ár og eiga nú sam­an fjögur börn. Þrjá drengi og eina stúlku. 

Smart­land flutti fregnir af brúðkaupinu og talaði um það sem hjóna­vígsla ald­ar­inn­ar, svo fal­leg var at­höfn­in. 

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með tvíburana. 

mbl.is