Segir ólíklegt að fóstrið lifi

Hilaria og Alec Baldwin.
Hilaria og Alec Baldwin. mbl.is/AFP

Hjónin Hilaria og Alec Baldwin sögðu nýlega frá því að þau langaði að eignast sitt fimmta barn saman. Þungun átti sér stað en frú Baldwin greindi frá því á Instagram í dag að hún væri líklega að missa fóstrið. Hún segir óþolandi að þurfa að leyna meðgöngunni fyrsta þriðjunginn og vill taka þátt í því að opna umræðuna um fósturlát. 

„Ég vil deila því með ykkur að ég er að öllum líkindum að upplifa fósturlát,“ byrjaði Baldwin á að skrifa við mynd af sér á nærfötunum þar sem hún heldur um maga sinn. Segist hún vilja deila því sem hún er að upplifa þó svo það sé ekki jákvæð glansmynd. Segir hún mikilvægt að sýna sannleikann. 

„Svo það sem er í gangi: fósturvísirinn er með hjartslátt en ekki sterkan og barnið stækkar ekki mikið. Svo við bíðum - og það er erfitt. Svo mikil óvissa en það er mjög, mjög ólíklegt að þetta sé lífvænleg þungun. Ég hef fulla trú á því að ég og fjölskylda mín munum komast í gegnum þetta þó svo ferðalagið sé erfitt,“ skrifar frú Balwdin sem segist vera heppin að eiga börnin sín. 

„Endilega verið góð í athugasemdum ykkar. Ég er viðkvæm og þarf á stuðningi að halda. Ég vona að með því að deila þessu leggi ég mitt af mörkum til að auka meðvitund um þetta viðkvæma málefni,“ skrifar hún að lokum. 

View this post on Instagram

I want to share with you that I am most likely experiencing a miscarriage. I always promised myself that if I were to get pregnant again, I would share the news with you guys pretty early, even if that means suffering a public loss. I have always been so open with you all about my family, fitness, pregnancies...and I don’t want to keep this from you, just because it isn’t as positive and shiny as the rest. I think it’s important to show the truth...because my job is to help people by being real and open. Furthermore, I have no shame or embarrassment with this experience. I want to be a part of the effort to normalize miscarriage and remove the stigma from it. There is so much secrecy during the first trimester. This works for some, but I personally find it to be exhausting. I’m nauseous, tired, my body is changing. And I have to pretend that everything is just fine—and it truly isn’t. I don’t want to have to pretend anymore. I hope you understand. So, this is what is going on now: the embryo has a heartbeat, but it isn’t strong, and the baby isn’t growing very much. So we wait—and this is hard. So much uncertainty...but the chances are very, very small that this is a viable pregnancy. I have complete confidence that my family and I will get through this, even if the journey is difficult. I am so blessed with my amazing doctor, my dear friends, and my loving family...My husband and my four very healthy babies help me keep it together and have the perspective of how truly beautiful life is, even when it occasionally seems ugly. The luck and gratitude I feel that I am my babies’ mommy, is wonderfully overwhelming and comforting. In your comments, please be kind. I’m feeling a bit fragile and I need support. I’m hoping, that by sharing this, I can contribute to raising awareness about this sensitive topic.

A post shared by Hilaria Thomas Baldwin (@hilariabaldwin) on Apr 4, 2019 at 6:47am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert