Allt sem töff mæður þurfa að vita

Mömmur sem eru að læra á íþróttir barna sinna verða ...
Mömmur sem eru að læra á íþróttir barna sinna verða að muna að líta töff út ef marka má vefsíðuna Motherlucker.

Vefsíðan Motherlucker er síða sem allar mæður ættu að heimsækja reglulega. Á síðunni má finna allt á milli himins og jarðar. Ráð í uppeldi, uppskriftum og leikjum svo dæmi séu tekin.  

Samkvæmt síðunni er mikilvægt að mömmur muni eftir sjálfum sér. Þær ættu að stunda kynlíf og þegar þær gera það þá ættu þær frekar að gera það oftar og styttra en sjaldan í lengri tíma. 

Þegar kemur að því að vera þreytt mamma er mikilvægt að muna að allir eru þreyttir á einhverjum tímapunkti. Að leyfa sér að vera þreyttur og taka bara einn dag í einu er frábært. Eins getur verið gott fyrir aðra að muna að mömmur sveiflast frá því að vera algjörir snillingar í að muna vart hvaða dagur er vikunnar. Þetta er allt saman eðlilegt og einhvern veginn reddast þetta allt einhvern veginn. 

View this post on Instagram

We love you Motherluckers ❤️ #momtribe

A post shared by Motherlucker (@motherlucker_) on Dec 6, 2017 at 1:25pm PSTView this post on Instagram

Apparently it’s Thursday if anyone is wondering....😳#MomTribe #momlife #parenting

A post shared by Motherlucker (@motherlucker_) on Jan 4, 2018 at 9:46am PSTmbl.is