Dóttir Beckham með kanínu um páskana

Harper Beckham með páskakanínu að leika við.
Harper Beckham með páskakanínu að leika við.

Harper dóttir Victoriu og David Becham er tilbúin fyrir páskana og að sjálfsögðu fær hún kanínu að leika við á þessum tíma. 

Hello Magazine fjallar um páskaveislu sem Eva Longorian hélt fyrir vini sína nýverið þar sem boðið var upp á confetti, súkkulaði og svo voru kanínur í boðinu svo engum leiddist. 

Eva Longorian og Victoria Beckham eru bestu vinkonur. Longorian er guðmóðir Harper og nutu gestirnir þess að koma saman. Harper er einstaklega hrifin af einkasyni Longorian og birti Beckham fjöldan allan af myndum af þeim saman að leika. 

View this post on Instagram

Ready for a dip in the pool!! 💦💦💦 Thank you @mott50 for Santi’s super cute swimsuit!! 🏊🏼‍♂️

A post shared by Eva Longoria Baston (@evalongoria) on Jan 3, 2019 at 1:27pm PST

mbl.is