Blue Ivy stelur senunni

Blue Ivey ásamt föður sínum Jay Z og móður sinni ...
Blue Ivey ásamt föður sínum Jay Z og móður sinni Beyoncé.

Samkvæmt vefmiðli Daily Mail þá hefur Blue Ivey stolið sviðsljósinu af foreldrum sínum í tengslum við heimildarmyndina Homecoming. Blue Ivy er dóttir þeirra Beyoncé og Jay Z og er heimildarmyndir nýjasta viðfangsefni söngkonunnar.  

Eins og sjá má á kynningu myndarinnar sem sýnd er á Netflix, þá notar Beyoncé orð ljóðskáldið Maya Angelou. Hvernig hlutverk allra hér á jörðinni er að finna tilganginn sinn og klára verkefnin sem lögð eru fyrir okkur hverju sinni. Angelou er sjálf fallin frá en barðist hetjulega fyrir réttindum blökkufólks. 

Blue Ivey kemur fyrir í heimildarmyndinni og syngur með móður sinni. Hún kann svo vel við sig í þessu hlutverki að hana langar að syngja aftur og aftur. „Viltu gera þetta aftur? Þú ert alveg eins og mamma.“

Ivey er frábær að taka Beyoncé sveifluna eins og sést á nýlegri færslu á samfélagsmiðlum. 

View this post on Instagram

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 17, 2019 at 12:33am PDT

View this post on Instagram

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 17, 2019 at 12:30am PDTmbl.is