Myndi aldrei birta svona mynd nema ...

Tinna Freys er komin 29 vikur á leið.
Tinna Freys er komin 29 vikur á leið. Ljósmynd/Instagram

Tinna Freys bloggari á Fagurkerar.is er komin 29 vikur á leið. Hún birti rétt í þessu mynd af sér á nærbuxunum og segist aldrei myndi gera það nema hún gengi með barn. 


„Myndi aldrei detta í hug að fara taka myndir af mér á nærfötunum og setja á Instagram nema ég væri ólétt! Það er eins og sjálfstraustið til þess sé 100x meira þegar maður er með bumbu..og má vera með bumbu🤷🏽‍♀️😂 29 vikur í dag og hér er ég að pósa fyrir ykkur með bumbuna út í loft í Bridget Jones nærbuxum🏆 Og til að svara öllum í einu þá fást þessar dásemdar nærbuxur í Matalan í Glasgow og ég á svona 15stk og nota þær bæði ólétt og ekki ólétt😎🙈,“ segir hún á Instagram-síðu sinni. 

mbl.is