Kendall Jenner týnda barnið?

Kendall Jenner svaraði móður sinni á skemmtilegan hátt á mæðradaginn ...
Kendall Jenner svaraði móður sinni á skemmtilegan hátt á mæðradaginn þar sem hún segist elska hana líka. Kris Jenner hafði þá heiðrað einungis dætur sínur sem eru mæður sjálfar. mbl.is/AFP

Á mæðradaginn setti Kris Jenner fram fallega færslu á Instagram til að heiðra dætur sínar sem eru mæður. Kendall Jenner varð greinilega vör við að hvergi var minnst á hana í þessari færslu. Þetta kemur fram á vefsvæði Mirror

View this post on Instagram

Happy Mother’s Day to all of the beautiful Moms out there, and to the women who are mentors and mother figures to someone special. To my amazing Mom MJ, I love you more than you will ever know. Thank you for raising me to be strong and independent and for loving me the way you do. To my beautiful daughters who are moms, I am so proud of you girls and the mothers you have become.. my grandchildren are so blessed that God chose YOU to be their mommies.. I love you @Kourtneykardash @kimkardashian @khloekardashian @kyliejenner... you are my heart ❤️#happymothersday

A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) on May 12, 2019 at 8:02am PDT

Kendall Jenner svarar færslu móður sinnar með því að segja: „Ég elska þig líka mamma.“ Mirror er á því að það sé stíll yfir því hvernig hún minni á sig.

Kris Jenner kemur reglulega fram í fjölmiðlum. Hún þykir frábær amma og góð móðir þótt hún eigi stundum erfitt með að elska börnin sín jafnt eins og hún hefur margsinnis sagt frá sjálf. 

mbl.is