„Ég geri mitt besta í báðum störfum“

Það er eðlilegt að finna fyrir sting í maganum þegar …
Það er eðlilegt að finna fyrir sting í maganum þegar konur fara aftur út á vinnumarkaðinn eftir barneignir.

„Síðasta nótt var erfið. Iris litla vakti alla nóttina og vildi vera á brjósti. Morguninn var jafnvel erfiðari, því þá var hún ennþá grátandi en ég valdi að fara. Mig langar ekki að fara en ég vel að gera það.“ 

Svona hefst færsla á Working Mom Kind sem fjallar um hvernig mæðrum líður sem vinna úti. Sagan er um Lauren Elise sem á tvær dætur, önnur er sex mánaða og hin þriggja ára.  

„Það eina sem barnið mitt vildi var að ég myndi halda á því. En ég valdi að fara. Ég veit að allar mömmur vinna og það er erfiðasta vinnan okkar. En það er ákveðin tilfinning í maganum á okkur útivinnandi mömmum. Að finna jafnvægi á milli þess að vita hvað er best fyrir mig að gera, vera fyrirmynd fyrir dætur mínar og að láta gott af mér leiða reynir á. Sér í lagi þegar maður er með hnút í maganum. Ég veit hvernig útivinnandi mæðrum líður. Mantran mín í dag er: Ég get verið ástríkt foreldri sem er til staðar fyrir börnin mín og leiðtogi sem er að hafa áhrif á heiminn. Bæði störfin mín skipta máli. Ég geri mitt besta í báðu.“

View this post on Instagram

“Last night was rough. Iris was up the whole night wanting to nurse. This morning was rougher when she was still crying and I had to leave. I don’t have to leave actually, but I choose to. She only wanted to keep being held by me, and I chose to leave. I know all moms work; it’s the hardest job. But there is a gut-wrenching nuance to the working mom... balancing the ‘I know this is the right thing for me, and I’m setting an example for my girls, and doing good in the world outside my nucleus...’ with the guilt that inevitably creeps in. To my fellow moms who head to work each day, I feel you. You are setting a beautiful example for your children and the world. So today my mantra is, I can be a loving, present parent and a leader making a positive impact in the world. Both my jobs matter. I do the best I can at both. And that’s enough.” — Lauren E. // @thelaurenscheller ⠀ ✨Join our tribe @workingmomkind for advice, features, tips, and support!✨

A post shared by Working Momkind (@workingmomkind) on May 17, 2019 at 5:45am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert