Dóttir Marínar Möndu og Hannesar fædd

Hannes Frímann Hrólfsson og Marín Manda Magnúsdóttir.
Hannes Frímann Hrólfsson og Marín Manda Magnúsdóttir.

Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson eignuðust dóttur í gær. Móður og barni heilsast vel. 

„Þessi dásemd ákvað að koma í heiminn í gær, 15. ágúst og er nú þegar búin að bræða alla fjölskylduna með nærveru sinni. Hannesdóttir fæddist 3754 gr. og 52 cm. Pabbinn bretti upp ermarnar, tók á móti henni og stóð sig eins og hetja. Allt gekk ótrúlega vel og ljónynjan okkur er svo ljúf og vær - nýtt líf er það magnaðasta sem til er....og mamman, hún er bara ástfangin,“ segir Marín Manda á Facebook-síðu sinni. 

Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með dótturina. 

Marín Manda talar um að meðganga sé allskonar og ekki ...
Marín Manda talar um að meðganga sé allskonar og ekki eigi að fókusera of mikið á útlit kvenna á þessum tíma.
mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu