Jessica Alba sátt í eigin skinni

Jessica Alba er stolt móðir sem vekur máls á því …
Jessica Alba er stolt móðir sem vekur máls á því að líkami hennar sé hennar eign ekki annarra. mbl.is/AFP

Leikkonan Jessica Alba segist ekki vera stressuð yfir líkama sínum eftir að hann hefur breyst í kjölfar barneigna. Þetta kemur fram á vef Independent.

Alba hefur áður talað um að hafa verið óörugg með líkamann en nú sé henni alveg sama hvað fólki finnist um hana. 

Hún birti nýverið pistil um þetta á InStyle þar sem hún fjallar um togstreituna að vera framan á tískutímariti, að verða mamma og síðan að endurheimta eignaréttinn yfir líkama sínum og vera sama um hvað öðru fólki finnist um hana. 

Hún segir líkamann bera ummerki þess að hafa borið og fætt þrjú börn og hún sé stolt af því. 

Nú þegar hún nálgast það að verða fertug sé hún nógu þroskuð til að sjá að hennar líkami er hennar eign, ekki annarra. Hún hefur engan áhuga á að láta hlutgera sig vegna útlitsins. 

View this post on Instagram

This is my my world. My heart burst open the moment I became a mom almost 11 years ago. I became a soft, vulnerable, open women -fully comfortable in myself knowing that I’m far from perfect but I always try to do my best -my kiddos are my #1. There has been no greater gift in my life than being their mama. It’s messy, chaotic, hilarious, cozy, warm, joyful, hectic, frustrating, rewarding, and everything in between. Thank you @jondavisphoto for capturing so many moments of us and once in a while we get all kids smiling at the same time!!! (Hooray) Swipe through for a random snap shot of my #momlife -my biggest baby Honor growing up so fast 🙈, Honor and Haven fighting 🙄, Haven 🦁 just living her very best life and my Hayesie Boo giggles 💔💔💔💔. To all the mamas out there doing the damn thing- I See you 👊🏽✨🙏🏽 I Love you and we are in this together! 💗

A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) on May 12, 2019 at 3:00pm PDT

mbl.is