Segir „I know“ eins og Cox

Courteney Cox kenndi frænda sínum að segja „I know“ eins ...
Courteney Cox kenndi frænda sínum að segja „I know“ eins og Monica Geller. Getty Images

Leikkonan Corteney Cox hefur staðið í ströngu síðustu vikuna við það að kenna litla frænda sínum að segja „I know“ eða „Ég veit“. Setningin er ekki úr lausu lofti gripin en karakter Cox í þáttunum vinsælu Friends sagði ítrekað „I know“ með eftirminnilegum hætti. 

Það tók Cox margar tilraunir til að fá frænda sinn til þess að segja setninguna á réttan hátt líkt og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Það tókst þó að lokum og má heyra drenginn segja „I know“ með miklum tilburðum í tíma og ótíma. 

View this post on Instagram

“I KNOW!”

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 2, 2019 at 4:44pm PDT

View this post on Instagram

“I KNOW!” part 2

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 7, 2019 at 1:14pm PDT

View this post on Instagram

He knows...

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 12, 2019 at 12:07pm PDT
mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu