Segir „I know“ eins og Cox

Courteney Cox kenndi frænda sínum að segja „I know“ eins …
Courteney Cox kenndi frænda sínum að segja „I know“ eins og Monica Geller. Getty Images

Leikkonan Corteney Cox hefur staðið í ströngu síðustu vikuna við það að kenna litla frænda sínum að segja „I know“ eða „Ég veit“. Setningin er ekki úr lausu lofti gripin en karakter Cox í þáttunum vinsælu Friends sagði ítrekað „I know“ með eftirminnilegum hætti. 

Það tók Cox margar tilraunir til að fá frænda sinn til þess að segja setninguna á réttan hátt líkt og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Það tókst þó að lokum og má heyra drenginn segja „I know“ með miklum tilburðum í tíma og ótíma. 

View this post on Instagram

“I KNOW!”

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 2, 2019 at 4:44pm PDT

View this post on Instagram

“I KNOW!” part 2

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 7, 2019 at 1:14pm PDT

View this post on Instagram

He knows...

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Aug 12, 2019 at 12:07pm PDT
mbl.is