Reynir að fagna breytingum á meðgöngunni

Ashley Graham er ólétt.
Ashley Graham er ólétt. AFP

Fyrirsætan Ashley Graham reynir að taka breytingum á líkama sínum opnum örmum á hverjum degi.  

Fyrirsætan birti myndband af nöktum líkama sínum á Instagram nýlega þar sem hún sýnir stækkandi líkama sinn og allar þær breytingar sem meðganga hefur í för með sér. „Að verða stærri og stærri og reyni að taka nýja líkamanum mínum með opnum örmum á hverjum degi. Þetta er ferðalag og ég er svo þakklát fyrir að finna fyrir miklum stuðningi,“ skrifaði Graham undir myndbandið. 

Hin þrítuga Graham á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Justin Ervin til níu ára. Hún tilkynnti um óléttuna snemma í ágúst.

View this post on Instagram

Getting bigger and bigger and trying to embrace my new body everyday. It’s a journey and I’m so thankful to have such a supportive community🤰🏻🤰🏻🤰🏻

A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) on Oct 7, 2019 at 7:05pm PDT

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu