True dýrkar litla frænda sinn

Psalm litli og True.
Psalm litli og True. skjáskot/Twitter

Hin 18 mánaða gamla True Thompson virðist algjörlega dýrka litla frænda sinn Psalm West ef marka má nýjar myndir sem mæður þeirra birtu af þeim. True er dóttir Khloé Kardashian en Psalm er sonur Kim Kardashian West. 

Þær systur birtu myndir af True leika við litla frænda sinn og sögðu frændsystkinin eiga einstakt samband. True væri algjörlega heilluð af litla frænda sínum sem er aðeins 5 mánaða gamall.

View this post on Instagram

This is LOVE

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on Oct 17, 2019 at 8:27am PDTmbl.is