Gunnar Nelson og Fransiska eignuðust dóttur

Gunnar Nelson eignaðist dóttur með kærustu sinni, Frans­isku Björk.
Gunnar Nelson eignaðist dóttur með kærustu sinni, Frans­isku Björk. AFP

Bardagakappinn Gunnar Nelson eignaðist dóttur með kærustu sinni, Frans­isku Björk Hinriks­dótt­ur. Gunnar greindi frá komu stúlkunnar á Instagram og hrósaði Fransisku Björk fyrir frammistöðuna. Gunnar á son úr fyrra sambandi. 

„Barnið okkar er fætt, allir eru hraustir og hamingjusamir og ég er mjög stoltur af Fransisku Björk. Hvernig þú höndlaðir þetta í fyrsta sinn og fæddir heilbrigða fallega stúlku á nokkrum klukkutímum,“ skrifaði Gunnar. 

Barnavefur Mbl.is óskar parinu til hamingju með stúlkuna. 

mbl.is