Hermann Hreiðars og Alexandra eignuðust dreng

Hermann Hreiðarsson og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir.
Hermann Hreiðarsson og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Facebook

Íslenska fótboltastjarnan og þjálfarinn Hermann Hreiðarsson og unnusta hans Alexandra Fanney Jóhannsdóttir eignuðust dreng í september síðastliðnum. Alexandra Fanney starfar hjá Icelandair. 

Að sögn Hermanns er drengurinn mikill gleðigjafi eins og sést á myndinni sem faðirinn deildi á Instagram. 

View this post on Instagram

Við Alexandra Fanney eignuðumst yndislegan, glæsilegan gleðigjafa þann 28.09.19. 🙏😍. Hann sér um hjartabræðslu alla daga❤️🥰

A post shared by Hermann Hreiðarsson (@herminator74) on Nov 3, 2019 at 6:45am PST

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu