Hermann Hreiðars og Alexandra eignuðust dreng

Hermann Hreiðarsson og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir.
Hermann Hreiðarsson og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Facebook

Íslenska fótboltastjarnan og þjálfarinn Hermann Hreiðarsson og unnusta hans Alexandra Fanney Jóhannsdóttir eignuðust dreng í september síðastliðnum. Alexandra Fanney starfar hjá Icelandair. 

Að sögn Hermanns er drengurinn mikill gleðigjafi eins og sést á myndinni sem faðirinn deildi á Instagram. 

mbl.is