Steindi og Sigrún eiga von á öðru barni

Steindi og Sigrún Sig eiga von á sínu öðru barni ...
Steindi og Sigrún Sig eiga von á sínu öðru barni saman. Ljósmynd/Styrmir Kári

Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á sínu öðru barni saman.

Steindi tilkynnti um stækkun fjölskyldunnar á Instagram í dag, en fyrir eiga þau Sigrún dótturina Ronju Nótt. „Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari,“ skrifaði Steindi undir myndina á Instagram.

Barnavefur Mbl.is óskar Steinda og fjölskyldu til hamingju.

View this post on Instagram

Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari ❤

A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Nov 22, 2019 at 3:12am PST

Steindi Jr. og Ronja Nótt sem er að verða stóra ...
Steindi Jr. og Ronja Nótt sem er að verða stóra systir. mbl.is/Hari
mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu