Eignuðust sjötta barnið á 10 árum

Josh og Anna Duggar eiga núna 6 börn undir 10 ...
Josh og Anna Duggar eiga núna 6 börn undir 10 ára aldri.

Josh og Anna Duggar buðu sjötta barn sitt velkomið í heiminn á miðvikudaginn síðasta. Þau eiga 5 börn fyrir og er elsta barnið aðeins 10 ára gamalt.

Duggar-hjónin eru bæði 31 árs, en Josh er sonur stjórnmálamannsins og raunveruleikaþáttastjörnunnar Jim Bob Duggar. Duggar-fjölskyldan hélt úti sínum eigin raunveruleikaþætti 19 Kids and Counting en Josh á 18 yngri systkini.

Josh og Anna eignuðust stúlku sem fékk nafnið Maryella Hope. Maryella litla á tvær systur þær Mackynzie og Meredith og þrjá bræður, Michael, Marcus og Mason.

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu