Robbie Williams segir sjö ára dóttur sína betri söngkonu en hann

Robbie Williams og Ayda Field eru náin og gerir hann …
Robbie Williams og Ayda Field eru náin og gerir hann grín að henni við hvert tækifæri sem gefst. mbl.is/Richard Young / Rex Features

Samkvæmt Mirror er sjö ára dóttir söngvarans Robbie Williams betri söngkona en hann. Söngvarinn á þrjú börn með eiginkonu sinni Ayda Field. Theodoru, sjö ára,  sem hann segir frábæra söngkonu, Charlton, fimm ára og Coletta, eins árs.  

Hann segir dótturina erfa tónlistina frá sér og heldur því fram að Field sé arfaléleg söngkona. 

Robbie Williams er þekktur fyrir að vera mikið fyrir jólin og virðist fjölskyldan skemmta sér vel fyrir jólin ef marka má At Home With The Williamses-podcastið. 

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu