Salka Sól og Arnar Freyr gáfu dótturinni nafn

Salka Sól og Arnar Freyr.
Salka Sól og Arnar Freyr. mbl.is/​Freyja Gylfa

Tónlistarfólkið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Sú stutta fékk nafnið Una Lóa Eyfeld Arnarsdóttir við fallega athöfn á laugardag.

Una Lóa kom í heiminn 29. desember og er fyrsta barn foreldra sinna sem giftu sig í sumar. 

View this post on Instagram

🧡🌻Una Lóa Eyfeld Arnarsdóttir🌻🧡

A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Jan 18, 2020 at 9:01am PST

mbl.is