Harpa Káradóttir á von á tvíburum

Harpa Káradóttir, eigandi Makeup Studio Hörpu Kára, á von á …
Harpa Káradóttir, eigandi Makeup Studio Hörpu Kára, á von á tvíburum.

Harpa Káradóttir förðunarmeistari og Guðmundur Böðvar Guðjónsson eiga von á barni og ekki bara einu heldur tveimur. 

Harpa greindi frá þessu á Instagram í gær en um er að ræða eineggja tvíbura. Fyrir á Harpa eitt barn og því fara þau úr því að vera þriggja manna fjölskylda yfir í það að vera fimm manna fjölskylda. 

Barnavefur mbl.is óskar þeim hjartanlega til hamingju. 

mbl.is