„Þetta verður allt í lagi“

Skilaboð um að hlutirnir verði í lagi er hluti af …
Skilaboð um að hlutirnir verði í lagi er hluti af heimaverkefnum barna víða um Ítalíu. Þessi ljósmynd er tekin í Manta, norðvestur hluta Ítalíu. mbl.is/AFPMARCO BERTORELLO

Götur víða um Ítalíu standa auðar vegna útgöngubanns víða um landið. Öllum skólastigum í landinu hefur verið lokað og dunda ítölsk börn sér nú við að teikna fallegar myndir og merkja þær slagorðum á borð við: Þetta verður allt í lagi. Þetta er hluti af heimaverkefni barnanna. 

Þau hengja síðan myndirnar upp fyrir utan heimili sín eða líma þær í gluggana. The Guardian fjallar um listaverkin, sem segja meira en mörg orð.

Romania Anardo, blaðamaður í Piossasco, litlum bæ nálægt Tórínó, segir að nú sé komin ákveðin ró yfir bæinn. Þar sem áður ríkti öngþveiti og ótti sé nú von og kærleikur. Fólk fær aðstoð með mat og lyf heim til sín og eins eru sjálfboðaliðar farnir að líta eftir eldra fólki á staðnum.  

View this post on Instagram

As Italy is gripped by a countrywide lockdown because of rocketing numbers of coronavirus cases, Italians are trying to boost their morale and have started spreading a slogan of reassurance: “Andrà tutto bene” – everything will be all right. Millions of children are stuck at home because their schools and nurseries have closed, and many have started leaving hand-drawn notes in their neighbourhoods, bearing the Italian equivalent to the Cantonese phrase jiayou, translating into “don’t give up” or “hang on in there”, that has been used frequently on the streets of China since the outbreak began. Romina Anardo is a journalist at a local newspaper in Piossasco, a small town near Turin. He told us that “after a moment of panic in the population, there is now a new solidarity. In my community the drugstores bring groceries to people’s homes and there is a group of volunteers that visit houses of people over 65.”

A post shared by The Guardian (@guardian) on Mar 12, 2020 at 10:15am PDT

Þetta verður allt í lagi og fleiri falleg skilaboð eru …
Þetta verður allt í lagi og fleiri falleg skilaboð eru að fínna víða um Ítalíu. mbl.is/skjáskot Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert