Jóhanna og Geir gáfu dótturinni nafn

Jóhanna og Geir gáfu dóttur sinni nafnið Tinna María.
Jóhanna og Geir gáfu dóttur sinni nafnið Tinna María. Skjáskot/Instagram

Áhrifa­vald­ur­inn Jó­hanna Helga Jens­dótt­ir og kær­asti henn­ar Geir Ulrich gáfu dóttur sinn nafn nú á dögunum. Litla stúlkan fékk nafnið Tinna María Geirsdóttir. 

Tinna litla kom í heiminn 17. mars síðastliðinn og er hún fyrsta barn foreldra sinna. 

View this post on Instagram

Tinna María Geirsdóttir 🤍

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) on Apr 1, 2020 at 7:00am PDT

mbl.is