Ísak og Margrét eignuðust dreng

Ísak Ernir Kristinsson og Margrét Bjarnadóttir.
Ísak Ernir Kristinsson og Margrét Bjarnadóttir.

Margrét Bjarnadóttir kokkur og Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðinemi eignuðust dreng í gær. Móður og barni heilsast vel. 

Margrét er dóttir fjármálaráðherrans Bjarna Benediktssonar og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur innanhússráðgjafa. 

Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með fæðingu drengsins! 

mbl.is