Hannes og Halla eignuðust þriðja barnið

Hjónin Hannes Þór og Halla eignuðust þriðja barnið á dögunum.
Hjónin Hannes Þór og Halla eignuðust þriðja barnið á dögunum.

Landsliðsmaðurinn Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir eignuðst sitt þriðja barn nú á dögunum. Hannes tilkynnti um fæðingu dótturinnar á Instagram í dag. 

Litla stúlkan hefur fengið nafnið Hildur Anna Hannesdóttir. Fyrir eiga Hannes og Halla tvö börn, þau Katrínu Unu 6 ára og Berg Ara 4 ára. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

Hildur Anna Hannesdóttir, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn með stoltum stóru systkinum ❤️

A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on May 5, 2020 at 6:05am PDT

mbl.is