Bók Archie gjöf frá Opruh

Bókin var gjöf frá Opruh.
Bókin var gjöf frá Opruh. AFP

Bókin sem Meghan hertogaynja las fyrir Archie son sinn á afmælisdaginn hans var gjöf frá Opruh Winfrey. Góðgerðarsamtökin Save the Children í Bretlandi birtu myndband af þeim mæðginum á afmælisdaginn hans þar sem þau lásu saman bókina Duck! Rabbit!.

Á bókinni mátti sjá límmiða sem tilgreindi að þetta væri bók af bókasafninu hans Archie. 

Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey greindi frá því í viðtali við Access Hollywood að hún hafi sent Archie litla pakka af bókum í fæðingargjöf þegar hann fæddist. Því grunaði marga að bókin sem þau mæðgin lásu á afmælisdaginn hafi verið frá Opruh. 

„Ég veit ekki hvað barnið heitir eða hvort það er strákur eða stelpa, en þetta barn mun eiga nóg af bókum út lífið,“ sagði Oprah í viðtalinu.

Oprah Winfrey tímaritið staðfestir að Duck! Rabbit! er í reynd ein af bókunum sem Archie fékk í fæðingargjöf frá sjónvarpsstjörnunni. 

View this post on Instagram

"Duck! Rabbit!" with Meghan, The Duchess of Sussex (and Harry, The Duke of Sussex behind the camera), read to their son Archie for his 1st birthday. Happy Birthday, Archie! . Thank you #DuchessMeghan for helping us to raise urgent funds for our coronavirus appeal by reading "Duck! Rabbit" by @akrfoundation, illustrated by @tlichtenheld (published by @chroniclekidsbooks). . As the world grapples with the coronavirus pandemic, children’s lives are being turned upside down. By donating to Save with Stories, you can support the most vulnerable families in the UK and around the world by helping to provide early learning packs, supermarket vouchers, essential household items and virus protection. . Please donate today by visiting our website. Link in bio. . Or you can text STORIES to 70008 to give a one-off donation of £5. . Together, we can help families get through this. . You can only donate via text from a UK mobile. You’ll be billed £5 plus standard rate text message. We receive 100% of your donation. By texting STORIES you agree to calls about fundraising appeals, campaigns, events and other ways to support. Include NO PHONE to opt out of calls. Queries? 02070126400. Read our Privacy Policy savethechildren.org.uk/privacy The Save the Children Fund is a charity registered in England and Wales (213890) and Scotland (SC039570) . #SaveWithStoriesUK #SaveWithStories #GrowingThroughThis

A post shared by Save The Children UK (@savechildrenuk) on May 6, 2020 at 4:01am PDTmbl.is