Halldóra Mogensen á von á sínu öðru barni

Halldóra Mogensen á von á sínu öðru barni.
Halldóra Mogensen á von á sínu öðru barni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Halldóra Mogensen formaður þingflokks Pírata á von á barni með unnusta sínum, Kristni Jóni Ólafssyni. Fyrir á Halldóra dóttur sem verður 10 ára á þessu ári. 

Halldóra og Kristinn tilkynntu það fyrr í dag að þau ættu von á barni. 

Frétt dagsins er af lítilli geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum,“ sagði Halldóra á Facebook-síðu sinni. 

Barnavefurinn óskar Halldóru og fjölskyldu hjartanlega til hamingju með fjölgunina. 

mbl.is