5 ára dóttir Bell enn með bleyju

Kristen Bell.
Kristen Bell. AFP

Leikkonan Kristen Bell greindi frá því í hlaðvarpi sínu á dögunum að yngri dóttir hennar, Delta, er enn með bleyju, rúmlega fimm ára gömul.

Bell sagði frá því að það hefði gengið glimrandi vel að kenna eldri dóttur þeirra, Lincoln, að nota klósettið. Bell er gift leikaranum Dax Shepherd og eiga þau tvær dætur saman.

„Með eldri dóttur mína, þá var hún 21 mánaða gömul þegar við stungum upp á því að hún notaði klósettið og hún notaði aldrei bleyju eftir það,“ sagði Bell. 

„Við láum í rúminu og hlógum yfir þessu, eiginmaður minn og ég, „Af hverju finnst fólki svona mikið vesen að venja börn af bleyjum. Þetta er ekkert mál. Maður segir bara barninu að nota klósettið“,“ sagði Bell. 

„Núna er yngri dóttir mín fimm og hálfs árs, enn í bleyju,“ sagði Bell. 

View this post on Instagram

I am raising women who are not afraid to disagree. Not for disagreements sake, but rather to use their voice when they need to. To not be afraid to speak up and be clear when they have something valuable to add. To participate. To lean in. To be insightful and lead with kindness. To use their gut and ethics to make decisions that sometimes fall outside the lines or buck the system. To be, as @adamgrant says "a disagreeable giver who challenges the status quo in order to improve it." A few weeks ago I bought them RBG dissent collars. (Mainly so I could know when they are feeling particularly disagreeable, they'd put it on in the morning so I'd have a heads up). Now they wear them with pride, like strong females who know when they can add their point of view, with confidence. I'm very proud to be a mother to these two. Thank you @daxshepard for being the magic ingredient to their recipe. I'm forever grateful. Happy mothers day to all the moms out their with disagreeable kids. We are gonna be so grateful for their confidence the day they start to run the world.

A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) on May 10, 2020 at 12:06pm PDT

mbl.is