Sonur Skúla og Grímu kominn með nafn

Sonur Skúla og Grímu er kominn með nafn.
Sonur Skúla og Grímu er kominn með nafn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri Wow air, og Gríma Björg Thor­ar­en­sen inn­an­húss­hönnuður eru búin að gefa syni sínum nafn. Drengurinn litli fékk nafnið Jaki Mogensen. 

Sonur Skúla og Grímu kom í heiminn 6. maí. Hann er fyrsta barn foreldra sinna saman, en fyrir á Skúli þrjú börn úr fyrra hjónabandi. 

Barnavefurinn óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

mbl.is