Einfalt sumarföndur fyrir börnin

Klósettrúllur eru afbragðshráefni í næsta föndur.
Klósettrúllur eru afbragðshráefni í næsta föndur. Skjáskot/Instagram

Á sumrin gefst mikill tími fyrir börn að vera skapandi og listræn. Hér eru nokkrar hugmyndir að verkefnum fyrir yngri kynslóðina sem ýtir undir hennar listrænu hlið og styttir stundir.

Að mála á steina

Það getur verið góð skemmtun að leyfa börnunum að mála á steina. Hægt er byrja á fjöruferð þar sem fundnir eru fallegir steinar sem skreyttir eru þegar heim er komið. 

View this post on Instagram

#paintedrocks #dogwalking #loveislove #inourhood ❤️🧡💛💚💙💜

A post shared by Mark & Summer Marasco (@dated2recreated) on Jun 17, 2020 at 8:54pm PDT

Föndra gjafakort úr íspinnum

Hægt er að búa til skemmtileg og frumleg gjafakort með íspinnastöngunum sem oft vilja safnast upp á sumrin.


Lófafarið og klósettrúllan

Það má gera mörg listaverkin með lófafarinu. Hér hafa mörg lófaför verið klippt út, límd á klósettrúllu og útkoman er glæsilegur fugl. 

Pappadiskar

Kannski áttu afgangspappadiska eftir einhverja veisluna. Þá má nýta í að föndra ýmis dýr á borð við risaeðlur. 

Skreyta krukkur

Oft má nýta krukkur sem falla til á heimilinu í fallegt föndur. Hér hefur innblásturinn verið kleinuhringur. Fátt sumarlegra!

Steinar verða kaktusagæludýr

Hér er búið að mála steina, líma á þá augu og setja þá í litla blómapotta. Úr verða hin vænstu kaktusagæludýr.

Klósettrúllur 

Hægt er að gera ýmislegt með klósettrúllum. Til dæmis má búa til skemmtilegt hús fyrir öll litlu dýrin, kíki eða litlar fígúrur.

View this post on Instagram

• DIY MINI ANIMAL STORAGE • I finally used my stash of paper towel rolls 😂🙌🏻 so now I can start collecting them again!! . Our house is pretty much overtaken by mini animals at the moment 😬 they’re everywhere, the girls are obsessed! So yesterday I made this little ‘treehouse’ to store some of them in so they can see them easily and they’ve been loving putting them in and taking them out again! It’s lead to some lovely imaginative play for Miss 4 as well ☺️ . I just used a cardboard box (you could make this as big or small as you wanted, depending on the size of your box!) and I cut up paper towel rolls and hot glued them in on top of each other, then I made a quick roof out of a folded bit of cardboard ☺️ . I really love that this acts as both storage AND a small world play piece 😍 I highly recommend it for storing any type of small play items 🙌🏻 . Most of our mini animals are Collecta brand, and they are the ‘minis’ from @minizooshop ❤️ . . . . #earlylearning101 #playathomemummy #diymum #diytoys #cardboardboxcreative #toddlerplayideas #toddleractivitiesathome #kidsactivities #stayathomemum #playathome #playbasedlearning #learningthroughplay #reggioinspired #childhoodunplugged #toiletrollcraft #kidscrafts101 #teachermum #wherelearningmeetsplay #preschoolplay #homeschoolpreschool

A post shared by E M M A • Baby Play + Beyond (@play_at_home_mummy) on Mar 12, 2019 at 7:28pm PDT

View this post on Instagram

I spy... you 🕵️‍♂️ 👁 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ My three year old loves doing imaginary play, so I made him some binoculars and he pretended to be a ranger in the African Savannah (his favourite animals live there... the cheetah!). ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ I made them by painting two toilet rolls, sticking them together, wrapping some thread around and some washi tape, and sticking on some sequins. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ #artsandcrafts #kidsart #pretendplay #imaginativeplay #kidscrafts #makeandcreate #toiletrollcrafts #toiletrollcraft #makeandplay

A post shared by Lauren - Mother Creates (@mothercreates) on Jun 10, 2020 at 9:48am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert