Thelma Guðmundsen og Kristinn eiga von á barni

Thelma og Kristinn eiga von á barni.
Thelma og Kristinn eiga von á barni. skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og kærasti hennar Kristinn Log Sigmarsson eiga von á sínu fyrsta barni. 

Thelma tilkynnti um óléttuna á samfélagsmiðlum í gær en settur dagur er í byrjun næsta árs. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

Lítill kærkominn laumufarþegi um borð👶🏼 ♡ 0 4 . 0 1 . 2 1 ♡

A post shared by ᵀᴴᴱᴸᴹᴬ ᴳᵁᴰᴹᵁᴺᴰˢᴱᴺ (@thelmagudmunds) on Jun 29, 2020 at 3:28pm PDT

mbl.is