Sara í Júník á von á barni nr. 2

Sara og Kristján eiga von á sínu öðru barni.
Sara og Kristján eiga von á sínu öðru barni. Skjáskot/Instagram

Sara Lind Pálsdóttir, oft kennd við Júník, á von á sínu öðru barni með sambýlismanni sínum Kristjáni Þórðarsyni.

Fyrir eiga þau dótturina Ölfu Lind sem er fimm ára. Sara tilkynnti um óléttuna á samfélagsmiðlum í gær og sagði von á litla systkininu í byrjun næsta árs.

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

Janúar 2021❤️

A post shared by S a r a L i n d (@saralind90) on Jul 8, 2020 at 7:50am PDT

mbl.is