Vildi einbeita sér að börnunum

Kourtney Kardashian.
Kourtney Kardashian. AFP

Kourtney Kardashian segir það hafa verið mjög erfitt að finna jafnvægi á milli einkalífs og þess að vera í raunveruleikaþáttum. Þetta kemur fram í viðtali við Kardashian í nýjasta Vogue Arabia. Kourtney hætti þátttöku í þáttunum Keeping up with the Kardashians til þess að einbeita sér að börnum sínum. 

„Fólk hélt að ég vildi ekki vinna en það er ekki rétt. Ég er að elta hamingjuna og set orku mína í það sem gerir mig hamingjusama.“ En í fyrra opnaði hún lífsstíls vefritið Poosh.

Kourtney Kardashian segist vera mjög meðvituð um skjátíma barna sinna og eiga þau ekki síma. „Ég reyni alltaf að gera mitt besta þegar kemur að börnunum mínum. Ég passa mig að vera ekki í símanum og er til staðar eins mikið og ég get. Að við höfum þessar stundir saman þar sem við horfumst í augu og náum sambandi við hvort annað,“ segir Kardashian sem á þrjú börn sem eru tíu, átta og fimm ára. 

„Þá hef ég fyrir reglu að hafa einn dag í viku þar sem ekkert er skipulagt. Við erum saman heima í náttfötunum. Sofum út og ekkert planað þann dag,“ segir Kardashian.

View this post on Instagram

In pursuit of a happier life free from anxiety, cover star Kourtney Kardashian reveals how she decided to take a break, leave the show that catapulted her to fame, and focus on her children. “Privacy is something I have come to value and finding that balance of private moments with being on a reality show is hard,” she says exclusively to #VogueArabia in the Inner Force issue. “People have this misconception that I don’t want to work, which isn’t true. I am following my happiness and putting my energy into that which makes me happy”. Tap the link in bio for more on our July/August edition. #InnerForceIssue #VogueArabia @kourtneykardash Cover 2 of 2 في إطار سعيها نحو الاستمتاع بحياة سعيدة وخالية من القلق، تكشف كورتني كارداشيان، نجمة غلاف عددنا الجديد، كيف قررت أخذ قسط من الراحة والرحيل عن المسلسل الذي رسخ لشهرتها، من أجل التركيز على أطفالها. وفي حوارها الحصري مع #ڤوغ_العربية والمنشور على صفحات العدد الذي يحمل عنوان "القوة الداخلية"، تؤكد: "أصبحت أقدّر الخصوصية، ووجدت أن تحقيق التوازن بين أوقاتي الخاصة وبين المشاركة في برنامج للواقع أمرٌ يصعب تنفيذه. ويسود بين الناس اعتقاد خاطئ بأنني لا أريد العمل، وهذا ليس صحيحاً. فأنا أسعى في سبيل سعادتي وأبذل طاقتي فيما يسعدني". تفضلي بالضغط على الرابط في البايو للاطلاع موضوعات عدد يوليو وأغسطس بشيء من التفصيل. Editor-in-Chief: @mrarnaut Photography: @arvedphoto Style: @grahamcruz.studio | Makeup: @miyakemakeup Hair: @andrewfitzsimons | Digital Art: @suzanne_tak | Words: @alexandravenison

A post shared by Vogue Arabia (@voguearabia) on Jul 7, 2020 at 6:11am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert