Ertu nokkuð að rífast um húsverkin?

Það eykur gleði og vellíðan á heimilinu þegar allir taka …
Það eykur gleði og vellíðan á heimilinu þegar allir taka þátt í heimilishaldinu. mbl.is/Colourbox

Það getur verið áskorun að vera með lítil börn og að sinna húsverkunum þannig að sómi sé að því. Margir foreldrar festast í gremju og rifrildi þegar kemur að húsverkunum. Möguleg lausn á þessum vanda er að setja upp dagatal þar sem fólk merkir inn hvaða húsverk það gerir hverju sinni. 

Til að fá yfirsýn yfir hvort annar aðilinn sé að taka að sér óþarflega mikið af húsverkum er gott að foreldrar, unglingar og börnin jafnvel velji sér sinn lit á pennum og merki inn hvað gert er hverju sinni. 

Þannig myndast meiri yfirsýn yfir verkefnin og hlutirnir falla síður á einungis einn aðila. 

Að auki er mælt með að hafa svipað dagatal þegar kemur að matvörum sem þarf að kaupa inn vikulega. Ef vantar mjólk í ísskápinn sem dæmi má alltaf skrifa það á innkaupalistann. Eðlilegast þykir svo að fjölskyldan skiptist á að fara í búðina og allir taki þátt. Þannig eru börn og unglingar sem búa heima, meira meðvituð um hvað þýðir að halda heimili og það má alltaf taka þau með í búðina að kenna þeim að kaupa inn líka. 

View this post on Instagram

If you're looking for a little structure with your cleaning, and a SIMPLE method to keep your home clean and tidy, the Clean Mama Routine and Homekeeping Calendar is the perfect way to get started. It’s almost July and that means it’s time for the free July 2020 Homekeeping Calendar. I love sharing this free printable with you because I know that this little tool has the potential to change your home and life in just minutes a day. If you've been following Clean Mama for even a week, you know that every day is a chance to start over and so is every week, month, etc. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Weekly and Daily Tasks are detailed at the top, Rotating Tasks are on the bottom of the calendar with a little checklist. How you use the calendar is up to you – put it on a clipboard, in your planner, on your refrigerator. Use checkmarks, draw lines through tasks or simply keep it up as a reminder. Today’s blog post has links to the free printable July calendar, a complete explanation of the #cleanmamaroutine and links to other free printables (like this one) designed to help you get started. SPOILER: You don’t have to do it all! I recommend starting with ONE DAILY TASK and building from there. Tag your friends, grab the freebies and get started. I’ll put this full printable in my stories or grab it on the free printables page. #cleanmama #cleanmamaroutine https://cleanmama.com/free-july-2020-homekeeping-calendar/

A post shared by Clean Mama® (@cleanmama) on Jun 29, 2020 at 12:01pm PDT

Börn öðlast sjálfsöryggi við það að kunna að þrífa og …
Börn öðlast sjálfsöryggi við það að kunna að þrífa og hugsa um sig. mbl.is/Colourbox
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert