Börnum líður vel í náttúrulegu umhverfi

Börn kunna vanalega vel við sig í umhverfi sem minnir …
Börn kunna vanalega vel við sig í umhverfi sem minnir á náttúruna. mbl.is/skjáskot Instagram

Það er áhugavert að fylgjast með heimilum fólks um víða veröld. Þar sem hugtakið um vellíðan og að eitthvað sé nóg, er afar mismunandi. Sumir eiga svo mikið dót að það getur fyllt nokkur heimili án vandkvæða á meðan aðrir velja að hafa nánast ekkert dót, til að lágmarka tímann sem notaður er til að taka til og gera fínt á heimilinu. 

Það snertir jafnan hjartastöðina þegar fólk hefur fundið þennan fallega milliveg þegar kemur að barnaherbergjum. Þar sem maður sér að haldið er til haga eldra dóti sem vel er farið með. Litir úr náttúrunni eru dregnir inn í herbergin og börnin fá aðstæður til að leika sér en einnig hvílast í ró og friði. 

Veronica Lindmark býr í Svíþjóð með fjölskyldunni sinni og deilir reglulega aðferðunum sem hún notar til að gera heimilið fallegt. Hún er einstaklega góð í því að draga náttúruleg efni, blóm og liti inn á heimilið. Eins er fallegt hvernig hún notar flíkur barnanna m.a. í að skreyta inni. 

Svo er hún að margra mati snillingur í að leggja á borð úti í garði. 

Sjón er sögu ríkari. 

View this post on Instagram

Godmorgon! Igår hade vi grillpremiär ute i den fantastiska solen. Underbart! Känner även hur trädgårdsfingrarna kliar något enormt nu. Det är fortfarande brunt och sovande ute men lite varstans ser man små livstecken som säger att snart är det dags. Längtar! Nu väntas det lite kaffe och söndagsmys. ☕☕ . . #fadedpassion #sandbergwallpaper #sandbergstapeter #cabinet #kidsfurniture #kidsdetails #lantligahem #slowliving #hygge #hyggeliving #boliginteriør #bolig #inspoforkiddos #barnerom #barnrumsinspo #finabarnsaker #kidsplace #toddlersroom #familyliving #barnrum #kidsdecor #interiorforkids #interiorandhome #nordicliving #barnrumsdetaljer #inspirationforbarn #pursuepretty #alliseeispretty #passionforinterior

A post shared by Veronica Lindmark (@sable_85) on Mar 14, 2020 at 11:13pm PDT

View this post on Instagram

Godmorgon! I vanlig ordning har jag blivit väckt av tösen som kommer dragandes med min morgonrock och säger vaka mamma! Vi kliver upp och myser lite innan planerna för dagen blir att packa fikakorgen och gå på utflykt i solen. Nu ligger det även en beskrivning i min story på en av dessa pappersblommor. Härlig lördag till er! 🙌 . . #kidsroomdesign #kidsdetails #kidsspace #kidsfurniture #furnitureforkids #decorforkids #diy #diycrafts #diyhomedecor #toddlerinspo #toddlersroom #girlsroom #kiddos #barnrumsinredning #barnrumsinspo #barnerom #hyggeliving #hygge #finabarnsaker #interiorforkids #interior123 #platsbyggdbokhylla #canopy #gammaltochnytt #lantligahem #familyliving #papperspyssel

A post shared by Veronica Lindmark (@sable_85) on Feb 28, 2020 at 10:27pm PST





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert