Það má setja blóm á nánast allt

Börn elska að búa til kransa úr blómum.
Börn elska að búa til kransa úr blómum. mbl.is/skjáskot Instagram

Það eykur þroska barna þegar þau fá að leika úti í garði með foreldrunum að rækta blóm og fá að fylgjast með þeim vaxa og dafna. 

Það er einnig endalaust hægt að gera með blómum eins sænski ljósmyndarinn Anna Kubel bendir á. 

Bara það að eiga stund með börnunum í garðinum er eitthvað sem gleymist aldrei. Þau munu minnast blómanna, ilmsins og að sjálfsögðu þess dýrmæta tíma sem þau fengu með foreldrum sínum. 

View this post on Instagram

Tänk att vi är här nu🍃🌸

A post shared by Anna Kubel (@annakubel) on Jun 9, 2020 at 3:46am PDT

View this post on Instagram

Citronkaka med Creme Cheese frosting, kanske det godaste fikat jag vet just nu! Receptet hamnar på bloggen ikväll 🌸🍃

A post shared by Anna Kubel (@annakubel) on Apr 29, 2020 at 7:41am PDT
mbl.is