Ciara eignaðist son sem heitir Win

Söngkonan Ciara er nú þriggja barna móðir.
Söngkonan Ciara er nú þriggja barna móðir. mbl.is/AFP

Söngkonan Ciara eignaðist son í síðustu viku með eiginmanni sínum Russel Wilson. Hún birti mynd af þeim mæðginum á fæðingardeildinni þar sem hún bar að sjálfsögðu grímu. Þegar heim var komið tók á móti fjölskyldunni íburðarmikil blöðruskreyting og ljóst er að fimm manna fjölskyldan er í skýjunum með viðbótina.

Drengurinn hefur fengið nafnið Win Harrison. Fyrir á Ciara tvö börn, Sienna og Future Zahir. 

View this post on Instagram

Happy Birthday WIN!!! Mommy & Daddy Love You! Win Harrison Wilson 7.23.2020 8lbs 1 oz. ❤️ 👶🏽

A post shared by Ciara (@ciara) on Jul 24, 2020 at 10:36am PDT

View this post on Instagram

Welcome Home Win 💙

A post shared by Ciara (@ciara) on Jul 25, 2020 at 8:11am PDT

View this post on Instagram

I Love You

A post shared by Ciara (@ciara) on Jul 25, 2020 at 12:44pm PDT

mbl.is