Beckham-parið dekrar við Harper

Harper nýtur góðs af að eiga eldri systkin.
Harper nýtur góðs af að eiga eldri systkin. Skjáskot/Instagram

Harper Beckham fékk að verja deginum með bróður sínum og nýrri unnustu hans Nicolu Peltz í London á dögunum. Þau heimsóttu verslanir og nutu lífsins. Peltz birti myndir af sér og Harper að gantast í mátunarklefum og virðast þær ná vel saman.

Harper sem er níu ára nýtur góðs af því að vera langyngst í fjölskyldunni en ekki er langt síðan David Beckham birti mynd af kósíkvöldi með stelpunum sínum á veitingastað í London.

Nicola Peltz og Harper Beckham að pæja sig upp.
Nicola Peltz og Harper Beckham að pæja sig upp. Skjáskot/Instagram

 

 

View this post on Instagram

Pretty girl date night with Mummy & Daddy 💜💜 @victoriabeckham #HarperSeven 💜💜

A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 29, 2020 at 10:13am PDT

 

mbl.is