Svipsterkir Ramsay-feðgar

Gordon Ramsay og sonur hans Oscar.
Gordon Ramsay og sonur hans Oscar. Skjáskot/Instagram

Kokkurinn Gordon Ramsay er duglegur að birta myndir af sér og yngsta syninum Oscar á Instagram við mikinn fögnuð fylgjenda. Margir telja Oscar líkjast mjög föður sínum - nema bara krúttlegri útgáfa.

Oscar sem er eins árs á nú þegar marga aðdáendur. Hann á sinn eigin instagramreikning sem eldri systur hans stýra af miklum dugnaði og stefnir fylgjendafjöldinn í 300 þúsund.

View this post on Instagram

Cuppa Tea anyone! @oscarjramsay is in the kitchen

A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram) on May 22, 2020 at 3:15am PDT

mbl.is