Ofbeldi í æsku hefur áhrif á heilsuna

Ofbeldi og áföll í æsku hafa langtíma áhrif á heilsuna …
Ofbeldi og áföll í æsku hafa langtíma áhrif á heilsuna samkvæmt nýrri rannsókn frá Harvard háskóla. mbl.is/Colourbox

Á vef The Guardian er fjallað um rannsókn sem framkvæmd var í Harvard háskóla um langtímaáhrif áfalla og ofbeldis á börn.

Í greininni er talað við Dr. Katie McLaughlin sem segir að börn sem hafa upplifað erfiða æsku virðast eldast hraðar en önnur börn og vera viðkvæmari fyrir allskonar heilsufarsvanda þegar þau verða eldri.

Þó vísbendingar hafa fundist um þessi tengsl kynþroskaaldurs og heilsufarsvanda seinna á ævinni, þá er ekki hægt að alhæfa út frá þessari rannsókn um málið. Rannsaka þarf fleiri þætti, svo sem fjölskylduna og samfélagsgerðina betur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert