Skuggalega líkar mæðgur

Mæðgurnar eru afar líkar.
Mæðgurnar eru afar líkar. Skjáskot/Instagram

Reese Witherspoon fagnaði 21 árs afmæli dóttur sinnar Övu Phillippe fyrir skömmu og birti mynd af þeim mæðgum á samfélagsmiðlinum Instagram. Athygli vekur hversu líkar mæðgurnar eru, svo mjög að erfitt er að þekkja þær í sundur. 

Witherspoon, sem er 41 árs, á einnig soninn Deacon með leikaranum Ryan Phillippe sem er sextán ára. Þá á hún sjö ára son með núverandi eiginmanni sínum. 

View this post on Instagram

Lunch with my girl 🥰

A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Nov 21, 2019 at 4:39pm PST

mbl.is