Heiðar Austmann og Kolfinna eiga von á dreng

Kolfinna og Heiðar eiga von á litlum dreng.
Kolfinna og Heiðar eiga von á litlum dreng. Ljósmynd/Aðsend

Útvarps­stjarn­an Heiðar Aust­mann sem starfar á K100 og kær­asta hans, Kolfinna Maríus­­dótt­ir, starfsmaður bók­haldsþjón­ust­unnar Þriggja skrefa, eiga von á litlum dreng. 

Heiðar tilkynnti kyn væntanlegs erfingja á Instagram í gær. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

Það er drengur 😍❤️😍

A post shared by Heiðar Austmann (@heidaraustmann) on Sep 14, 2020 at 2:20pm PDT

mbl.is