High School Musical-stjarna með barni

Tisdale og French tilkynntu um komu erfingjans með fallegum myndum.
Tisdale og French tilkynntu um komu erfingjans með fallegum myndum. Skjáskot/Instagram

High School Musical-stjarnan Ashley Tisdale á von á barni með eiginmanni sínum Christopher French. Þetta er þeirra fyrsta barn saman. 

Tisdale deildi fréttunum af óléttunni á samfélagsmiðlum í gær. Tisdale og French hafa verið saman frá árinu 2012. Þau trúlofuðu sig á toppi Empire State-byggingarinnar í New York árið 2013. Þau gengu svo í það heilaga 2014. 

View this post on Instagram

A post shared by Christopher French (@cmfrench) on Sep 17, 2020 at 8:00am PDT

mbl.is