Gossip Girl-stjarna á von á barni

Jessica Szohr á von á barni.
Jessica Szohr á von á barni. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Jessica Szohr á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Brad Richardson. Szohr er hvað best þekktust fyrri hlutverk sitt í unglingaþáttunum Gossip Girl þar sem hún fór með hlutverk Vanessu Abrams. 

Abrams og Richardson hafa verið saman frá því í byrjun árs 2019 en hann leikur íshokkí með Arizona Coyotes. 

Szohr var áður í sambandi með mótleikara sínum úr Gossip Girl, leikaranum Ed Westwick. 

View this post on Instagram

Full of joy!

A post shared by Jessica Szohr (@jessicaszohr) on Sep 23, 2020 at 4:27pm PDT

mbl.is