Karlie Kloss á von á barni

Joshua Kushner og Karlie Kloss.
Joshua Kushner og Karlie Kloss. AFP

Fyrirsætan Karlie Kloss á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Joshua Kushner.

Kloss er 28 ára en Kushner er 35 ára. Þau hafa verið gift í tvö ár og eru sögð í skýjunum. 

Nýlega fögnuðu þau tveggja ára brúðkaupsafmæli og óskaði Kushner sinni heittelskuðu innilega til hamingju á samfélagsmiðlinum Instagram.

View this post on Instagram

happy anniversary karlie. i pinch myself every day 😍

A post shared by Joshua Kushner (@joshuakushner) on Oct 17, 2020 at 9:37pm PDTmbl.is