Prinsessuþema í barnaafmæli Kardashian

Dream Kardashian er fjögurra ára.
Dream Kardashian er fjögurra ára. Skjáskot/Instagram

Dream Kardashian var með prinsessuþema í afmælisveislu sinni en hún fagnaði fjögurra ára afmæli sínu fyrir skömmu. Dream er dóttir Robs Kardashians og Blac Chyna. 

Eins og sjá má af myndunum var afmælisveislan hin glæsilegasta. Fólk var hvatt til þess að mæta í prinsessubúningum og sást til mæðgnanna Kourtney og Kris Kardashian í búningum. Kris var Mjallhvít en Kourtney álfamær úr ævintýrinu Öskubusku. Þá var Penelope, dóttir Kourtney, klædd sem Fríða. 

Afmæliskakan var flottur kastali með Fríðu og dýrið ofan á.
Afmæliskakan var flottur kastali með Fríðu og dýrið ofan á. Skjáskot/Instagram
Engu var til sparað í fjögurra ára afmælisveislu Dream.
Engu var til sparað í fjögurra ára afmælisveislu Dream. Sjáskot/Instagram
Gestir klæddust prinsessubúningum.
Gestir klæddust prinsessubúningum. Skjáskot/InstagramView this post on Instagram

your fairy godmother

A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Nov 11, 2020 at 8:25pm PST

mbl.is