Annað barn á leiðinni hjá tónlistarpari

Steinunn á von á sínu öðru barni.
Steinunn á von á sínu öðru barni. Skjáskot/Instagram

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones á von á öðru barni sínu á þessu ári. Steinunn sagði frá gleðifréttunum á Instagram yfir hátíðirnar.

Fyrir eiga þau Steinunn og Gnúsi soninn Jón Braga, sem er sjö ára. 

Steinunn og Gnúsi eru bæði í hljómsveitinni Amabadama en Steinunn er einnig í rappsveitinni Reykjavíkurdætrum. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Steinunn (@steinunnjon)

mbl.is