Sætustu þriggja stafa nöfnin

Það er gaman að velta fyrir sér barnanöfnum.
Það er gaman að velta fyrir sér barnanöfnum. AFP

Þriggja stafa nöfn hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Barnavefsíðan Babygaga tók saman 70 vinsælustu þriggja stafa nöfnin. Mörg þeirra eru einnig til á hinni íslensku mannanafnaskrá og þykja sætustu þriggja stafa nöfnin vera nöfn á borð við Óli, Lea og Trú. Hér má sjá listann með nöfnunum sem einnig eru heimil á Íslandi samkvæmt mannanafnaskrá:

 • Pía (68. sæti)
 • Ivý (67. sæti)
 • Ása (63. sæti)
 • Gía (61. sæti)
 • Leó (60. sæti)
 • Ada (53. sæti)
 • Ali (57. sæti)
 • Jón (50. sæti)
 • Ían (47. sæti)
 • Ína (44. sæti)
 • Max (41. sæti)
 • Amý (39. sæti)
 • Liv/Líf (38. sæti)
 • Zoe (37. sæti)
 • Kía (35. sæti)
 • Mía (34. sæti)
 • Ari (32. sæti)
 • Tía (30. sæti)
 • Eva (29. sæti)
 • Elí (26. sæti)
 • Ava (17. sæti)
 • Ída (16. sæti)
 • Kai (14. sæti)
 • Trú (13. sæti)
 • Dan (9. sæti)
 • Lea (5. sæti)
 • Óli (4. sæti)
 • Viv (Víf) (3. sæti)
mbl.is