Sjáðu Pál Óskar dansa fyrir Duchenne

Páll Óskar Hjálmtýsson poppstjarna Íslands dansaði með Ægi Þór og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur. Hulda Björk leggur það í vana sinn að dansa með syni sínum á föstudögum til þess að vekja athygli á Duchenne sem er vöðvarýrnunarsjúkdómur. 

mbl.is