Eiga von á barni eftir árs samband

Jason Derulo.
Jason Derulo. AFP

Tónlistarmaðurinn Jason Derulo og kærasta hans Jena Frumes eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið byrjaði að stinga saman nefjum rétt áður en heimsfaraldur skall á og hafa þau því aðeins verið saman í rúmt ár.

„Gæti ekki verið spenntari fyrir þessum nýja kafla í lífi okkar,“ skrifaði Derulo við myndband af sér og Frumes þar sem þau tilkynntu komu væntanlegs erfingja. 

View this post on Instagram

A post shared by Jason Derulo (@jasonderulo)

mbl.is